Góðan daginn

Ég er með Peavey Triple XXX 120w & Peavey Triple XXX Slant 412 Cabinet til sölu.

Þetta er magnarinn sem Gunni í Nevolution átti og var held ég öll Music to Snap By platan tekin upp í gegnum hann, auk þess sem hann hefur fengið þónokkra notkun á tónleikum.

Þetta er algjör ruddi, MJÖG góður í metal, en vel nothæfur í annað líka, ég er t.d. búinn að vera að spila á nokkrum böllum undanfarin 2 ár og hann hefur staðið sig mjög vel.

Á magnaranum eru 3 rásir, clean, crunch og ultra, allar með sér EQ.

Það fylgir honum að sjálfsögðu foot pedall!

Endilega skjótið á mig tilboðum!

S:864-8823
Bjössi