Jæja, þar sem að ég er kassagítarleikari og hef EKKERT að gera við stæðuna þá langar mig að prófa að selja hana, þetta er MG box og hausinn er G-1000 CD týpan, með clean channel, drive og overdrive.
Svínvirkar og blastar svakalega.
Verðmiðinn er 80 þúsund og ekkert prútt, þetta er bara verðið á græjunni og punktur :)
Hjálmar 6959922