Jæja. Nú liggur gítarinn bara ofan í tösku og gerir ekkert.

Hann hefur verið ekkert nema góður síðan ég keypti hann í lok 2006. Ég á tvo aðra góða gítara sem ég mun líklegast nota meira.

Hann er svartur, smíðaður í Japan, vopnaður EMG 81 pickupum í bæði neck og bridge held ég og hálsinn er yndislegur neck-through, þunnur og frábær í sólóin. Hann er með Floyd Rose fljótandi brú, ásamt læsingu, fer því ekkert úr tune-i við tremolo notkunina. Hann hentar mjög vel í flesta þunga tónlist myndi ég segja og er algjört atvinnumannahljóðfæri.

Specs:

Neck-Thru-Body Construction
25.5" Scale
Alder Body
Maple Neck
Rosewood Fingerboard
42mm Locking Nut
(43mm Neck Width)
Extra Thin U Neck Contour
24 XJ Frets
Black Nickel Hardware
Gotoh Tuners
Floyd Rose Original Bridge
EMG 81 (B & N) Active p.u.
Finish: BLK

Hér er review:
http://www.ultimate-guitar.com/reviews/electric_guitars/esp/m-ii/index.html

Ég get mailað myndum af gripnum ef einhver hefur áhuga. Hann kemur með hardcase.

Nýr er hann að kosta um 200.000 krónur held ég.

VERÐ: 100.000 kr!

Þið getið náð í mig hér eða fthh1@hi.is

Takk!