ég átti Morris stratkópíu fyrir, sjitt hvað ég er orðinn gamall, ca 20 árum og þetta var óttalegt drasl, böndin á þessu voru svo illa frágengin að þau voru eins og hnífsblöð, ég gaf kunningja mínum gítarinn og hann framdi sjálfsmorð, ég held að það hafi reyndar ekki tengst gítarnum en maður veit samt aldrei.
Morris var ódýrt asíustöff sem var heldur slakara í gæðum en ódýrustu Squiergítarar eru í dag, ég myndi aldrei borga nema max 5000 kall fyrir svona gítar en þá sæti ég samt uppi með frekar gagnslausa spýtu sem ég hefði borgað 5000 kall fyrir..
Gítarar = Gibson Les Paul Standard, Fender Jazzmaster. Aria Einhverfjandinn.