Batterýin eru aðeins til að keyra formagnara sem er inní þessum pickupum. Viðnám er bara viðnám og ég er ekki alveg viss hvað þú átt við með input. En þar fyrir utan er ég ekki með upprunalegt volume-viðnám, ég skipti mínu út fyrir 250k linear og er að keyra pickupana á 27V. Ætlaði alltaf að backa með það niðrí 18V bara uppá sparnaðinn því það er svo lítill munur milli 18V og 27V.
Fólk með passíva pickupa en vill fá EMG í hljóðfærið, þá þarf fólk að vera visst um að hafa pláss fyrir 1.stk 9V batterý. Hann verður að fá að 9 volt fyrir formagnarann. (í raun minna, en það er hentugast að vera með 9v batterý)
Ef það er ekki pláss, þá veit e´g að menn hafa verið að fræsa í bakið á hljóðfærum til að koma batterýi fyrir.
Bætt við 22. febrúar 2011 - 17:52
En já, ég get látið batterý plug fylgja með ef menn vilja spara sér 50kr :) Volume-viðnámið líka þessvegna.