epiphone dot - project gítar
Er með Epiphone dot sunburst gítar sem ég keypti notaðan fyrir næstum því 10 árum síðan og hefur varla verið notaður. Hann þarfnast “smá” aðhlynningar. Þarf að adjusta hálsinn, skipta um pickuppa (skelfilegir), setja nýtt nut og svo er búið að skemma skrúfganginn á skrúfunum sem festa tunerana við hausinn (þetta eru samt schaller tunerar þannig að þeir eru góðir og ég tek það fram að ég var 16 ára krakki þegar mér tókst að stúta skrúfunum á þessum tunerum hehe :) ). Ég á upprunalegu tunerana þannig þeir fylgja með. Í réttum höndum getur þetta orðið flottur gítar. Verð 15þ