Er með eftirfarandi til sölu:
Marshall Guv'nor Original Gamli, í frábæru ástandi, batterílokið er reyndar horfið en ég er með bílskúrsmixað lok sem virkar. Frábær pedall eins og google mun segja ykkur.
Dunlop fuzz face rauði í flottu ástandi, mjög fínn fuzz.
MXL 2006 (ætlaði að halda þessum þar sem hann var sá eini sem ég átti orðið eftir, en núna er ég með nýjar áherslur og er að leggja upptökupælingar í smá pásu) Ein beygla á grillinu á honum. kemur í töskunni með shockmountinu.
Plötuspilari og magnari með, vintage stöff. Magnarinn er af gerðinni Pioneer Sa-800 en man ekki hvaða týpa spilarinn er. Virkar vel og lýtur frábærlega út en vantar nál í spilaran. Sendið mér bara pm ef einhver hefur áhuga, og ég skal redda myndum, verði og nánari upplýsingum.
hér er mynd af eins magnara: http://www.hifiengine.com/images/model/pioneer_sa-800.jpg
Dj mixer, Technics SHDJ1200, http://fr.wikizic.org/1-020-020509_1-Technics-SHDJ-custom-PCV.jpg , í fínu standi. Þyrfti jafnvel að hreinsa sleðan. Hef einfaldlega aldrei verið í dj pælingum.
Vil bara fá tilboð, er ekki að nota þessar græjur og er að skipta út fyrir nýtt dót. Fer bara á eðlilegu gangverði eða því sem ebay gefur ykkur upp eeeeða bara það sem er almennt sanngjarnt
Ég skoða öll skipti og vill fá einhver sanngjörn tilboð í þetta, sendið mér einkapóst. Er spenntastur fyrir skiptum á tremolo, pickupum í telecaster, skemmtilegu delay og drive/fuzz . Og jafnvel lömpum; 6L6, El84, 12ax7
Fyrir þá sem eru ekki með account, þá Kristinn.oskarsson (att) gmail . com