Ég er hér með einn Yamaha Pacifica PAC012. Hann er ca. frá því 2004 og hefur aðeins átt einn eiganda. Allt er í fínasta lagi og hann sándar vel. Þetta eru mjög fínir byrjendagítarar; ég hef m.a. séð þá keypta fyrir tónlistarskóla. Mynd:

http://usa.yamaha.com/products/musical-instruments/guitars-basses/el-guitars/pacifica/pac012_black/?mode=model

18.000 kall og hann er þinn.