Sælir. Hér er Pearl Export sett sem ég keypti mér fyrir jól. Ég átti mér draum um að verða góður trommari en vegna vaxandi áhugaleysi á trommuslátt þá held ég að það sé réttast að selja settið.

Hef ekki hugmynd hvaða stærð er á trommunum, en vil benda á að ég er bara að selja trommurnar (og stólinn) en ekki hihatinn eða kickerinn.

Verðhugmynd er afstæð, en endilega skjótið tilboðum og ég er aðallega að horfa eftir skiptum á einhverju gítartengdu, jafnvel gíturum ef það er stemmari fyrir því.

Mynd: http://www.hugi.is/hljodfaeri/images.php?page=view&contentId=7290449