Ég var nú bara að svara þér til að veita þér og hugsanlegum kaupendum þær upplýsingar sem ég taldi skipta máli hvað söluna varðar.
Sjálfsagt mál að skoðanir geta myndað ákveðinn ágreining milli fólks hér á Huga þegar kemur að verðlagningu notaðra hluta, en óþarfi að skella sér í eitthvert sandkassarifrildi og henda nöfnum fram og til baka.
Þannig að ef þér snýst hugur og þú sérð að þér, þá geturu ýtt á “svara” flipann hér að ofan þegar þú ert tilbúinn að senda mér formlega afsökunarbeiðni á hegðun þinni.