TS: Strunal kassagítar
Er hérna með klassískan gítar af gerðinni Strunal. Gítarinn er í mjög góðu ásigkomulagi, voðalega lítið notaður og í lagi í alla staði. Mjög hentugur fyrir þá sem eru að feta sig áfram í tónlist. Set 15 þúsund á hann, áhugasamir hafið samband í 8674623.