Þröstur Víðis er líka með námskeið í gítareffektasmíði í mars, ég fór á svoleiðis námskeið fyrir nokkrum mánuðum og það var drullugaman.
Það kostar 32.000 kall á það námskeið og pedalinn sem þú setur saman er innifalinn í því verði.
http://www.tskoli.is/namskeid/raftaekni/gitareffektar/Ef þú ert í vinnu þá geturðu fengið amk 65% af því námskeiði endurgreitt frá verkalýðsfélaginu þínu sem þýðir þá að þú ert að borga ca 15.000 kall.
Á námskeiðinu sem ég fór á settum við saman BYOC TS-808 Tubescreamer klón og ég er búinn að nota þann pedala alveg rosalega mikið síðan, Gibson Les Paul plús Tubescreamer plús örlítið skítugur magnari = rokk og fokkíng ról!
http://www.buildyourownclone.com/overdrive.html