Er með nýjan PRS SE Custom 24.
Set á hann 80 þúsund & vill engin skipti.
Mjög fínn gítar, þunnur og góður háls með
feitum böndum, virkilega nettur í rokkið.
Er bara með of mikið af gítörum og þarf að minnka við mig.
Myndir hér:
http://jakobday.com/images/4sale/prs/
Ármann.
8600-103.