jæja ætla að gá hvort einhver hafi áhuga.
Gibson SG standard
svartur Gibson SG framleiddur 1. apríl 2003 gítar er með smá “wear and tear” eða “rokkrispur” en ekkert alvarlegt.
gítarinn er fullkomlega stock fyrir utan einn pot sem var skipt út því hinn var að feila einhvað.
hann er með Ernie ball 9-42 super slinkys strengjum og er mjög gott að spila á hann.
hérna er ein mynd:
http://i979.photobucket.com/albums/ae271/noisemakerinn/IMG_3136.jpg?t=1295120435
get reddað fleirum fyrir áhugasama.
hef aðeins áhuga á skiptum en ekki beinni sölu,
mig langar í einhvern góðann telecaster eða gúdshit stratocaster og skoða líka hollowbody gítara.
er líka til í að skipta á ódýrari með viðeigandi milligjöf.
og er jafnvel til í að setja uppí aðeins dýrari.
einnig er ég með til sölu gúdshit fuzz traðkbox
way huge swollen pickle
Vídjó
Tilboð
Staðsettur í reykjavík
takk fyrir
- Atli