FULLTONE CHORAL FLANGE
Frábær pedali sem ekki er lengur framleiddur. Þetta verður safngripur einhvern daginn.
Nánar um gripinn má sjá hér.
http://www.stevesmusiccenter.com/FulltoneChoralFlange.html
DANELECTRO DADDY O
Old school overdrive pedali. Toppgræja til að smella fyrir framan magnara sem fer ekki alveg upp í 11.
http://www.youtube.com/watch?v=_qJ5x6rVmMY
MXR BLUE BOX
Fríkaður Fuzz / Octave pedali sem skilar þér tónum Satans. Ókurteis pedali sem stuðlar að sándum sem þú hefur aldrei heyrt áður. Þetta er gamla týpan sem er með skrifstafamerkinu á.
Nánar um gripinn má sjá hér.
http://www.youtube.com/watch?v=cUzMMuNbOMw
MXR STEREO CHORUS
Sumir vilja meina að þetta sé besti Chorus pedalinn sem fáanlegur er.
Allt um hann má lesa hér.
http://www.jimdunlop.com/index.php?page=products/pip&id=254
FENDER FUZZ WAH
Flottur stálhlunkur - mjög skemmtileg græja sem býður tonn af möguleikum.
http://www.fender.com/products/search.php?partno=0234500003
LINE 6 - FM4 FILTER MODELER
Geðveik græja sem býður ótrúlega möguleika. Ég hélt ég ætlaði að verða einhver effektakuklari en svo varð ekkert úr því og þess vegna safnar þetta grey ryki hjá mér.
http://line6.com/products/detail/33/
EHX POG2
Sama og ekkert notaður snilldarpedali. Sem gegnir öllum hefðbundnum octave fúnksjónum. 2 upp og 2 niður. En hann getur einnig breytt gítarnum þínum í kirkjuorgel ef það er það sem þig þyrstir í.
http://www.ehx.com/products/pog2
MUSICOM LAB - EFX MKIIPedala / Magnara / Midi switcher
Fáránlega nett græja sem verður aðaltækið á pedalaborðinu þínu. 8 loop til að tengja pedala inn í. Hægt er að prógrammera effektakeðjur út frá pedulunum en einnig er hægt að nota þetta sem hefðbundna switch græju. Í græjunni eru 2x relay sem nýtast til að skipta um rásir á mögnurum og svo er þetta midi stýrill í þokkabót sem getur stjórnað midi tækjum.
Líklega flottasta pedala / switch græja sem framleidd er í heiminum. Og svo er þetta alls ekki plássfrekt tæki.
Handsmíðað í Suður Kóreu af gaur sem heitir Kim og tekur starfið sitt alvarlega.
Nánar um gripinn má sjá hér.
http://www.musicomlab.co.kr/efxmkii.htm#
DUNLOP - DC BRICK
Frábær straumdeilir fyrir effektatöskur. Höndlar 7x 9v og 3x 18v - þannig að það er ekki þörf á meiri djús í pedalatöskuna.
http://www.jimdunlop.com/product/dcb10-dc-brick-power-supply
T-REX - FUEL TANK (elsta týpan)
Gamall pedal power gaur. Kominn til ára sinna og veitir 5x 9v með daisy chain snúru. Svínvirkar og fyrir menn sem þurfa power fyrir 4-5 pedala þá er þetta meira en nóg. Almennilega byggður og ekkert rusl hér á ferð.
ROAD READY RRGP32 PEDALABORÐ / FLIGHT CASE.
Risastórt og skemmtilega hannað pedalaborð sem býður ótal mismunandi uppraðanir á pedölum.
http://store.roadreadycases.com/dyn_prod.php?p=RRGP32&k=309929
NYC PEDALBOARDS - THE 6 SHOT
Sniðugt handhægt og gott pedalaborð. Hentar flott fyrir 5-7 pedala.
http://www.nycpedalboards.com/
DIGITECH GSP 1101
Multieffect / Gítar preamp í 1 rack space. Möguleikarnir eru endalausir og eru Digitech flokkurinn búnir að pakka öllu sem þeir eiga, kunna og geta í þessa græju sem farið hefur sigurför um heiminn,
http://www.digitech.com/products/Multi-Effects/GSP1101.php
TC ELECTRONICS - G-SHARP
Snilldar multieffekt græja. Fúnkerar þannig að þetta eru tveir effektaprósessorar í einu. Annar er reverb - og hinn býður manni allskyns möguleika - delay, chorus, phaser, vibe, tremolo o.s.frv. Mjög einfalt display og ekkert óþarfa rugl. Létt rack græja og með henni fylgir G-Switch sem er 3 hnappa footswitch
http://www.tcelectronic.com/G-Sharp.asp
ROLAND GP-8 - GÍTAREFFEKTAGRÆJA
Þetta er græjan sem ruddi brautina. Græjan sem Andy Summers í The Police notaði og græjan sem Andy Taylor í Duran Duran notaði. Fáránlega sniðug græja enn þann dag í dag. Græjan er sniðin fyrir 110v en með fylgir straumbreytir sem gerir hana hæfa fyrir Íslenskar aðstæður.
http://homepage.mac.com/synth_seal/html/gp8.html
http://www.youtube.com/watch?v=Y_D_GkRf3D0
PROEL - 2 SPACE RACK
Einfaldur og handhægur 2 speisa rack. Taska sem ég hreinlega hef engin not fyrir.
Bætt við 14. janúar 2011 - 23:12
Úpps… gleymdi þremur pedulum til viðbótar:
EHX ECHO #1
Einfaldur og góður echo/delay pedali með range upp í 2000 ms.
http://www.ehx.com/products/number-1-echo
EHX DR Q
Envelope filter pedali. Funkí djöfull!
http://www.ehx.com/products/doctor-q
SWEET SOUND - MOJO VIBE
Sjaldgæfur hágæða vibe / chorus pedali. Ekki framleiddur lengur og samsettur úr því besta sem völ er á.
http://www.analogman.com/mojovibe.htm
We´re gonna play a song. If it sucks it´s jazz - if it´s good, we got lucky! - Stevie Salas