ALDREI nota WD-40 á stilliviðnám!
farðu í Íhluti eða miðbæjarradíó og keyptu contact cleaner.
Þeir ættu að eiga svoleiðis í spraybrúsum.
á stilliviðnáminu sérðu þrjá leggi með vírum. Horfðu
aftaná stilliviðnámið, beint fyrir ofan pinnanna ætti að vera
lítið gat, stingdu rorinu (sem fylgir spreybrúsanum í íhlutum,
svona framlenging eitthvernveginn) í gatið, og spreyjaðu pínu
lítið.
juðaðu svo í stilliviðnáminu í svona 20 sek, skrúfaðu
stilliviðnámið aftur á sinn stað.
Ef þú sérð þér ekki fært um að gera þetta sjálfur get ég
gert þetta fyrir þig :)
kv.
Árni Gei
Http://www.myspace.com/genrearnigeir