Gítarinn sem um ræðir er ~1980 módel af Aria Pro II les paul, lawsuit gítar.
Hann er set-neck og sustainar í döðlur, mikið betri en margir gibson les paular sem ég hef prófað. Danni Vintage hér á huga fór yfir hann og setti SD Jazz í neck-ið. (það væri ekkert mál að láta orgínal pickuppinn fylgja með)
Allavega, þá er þetta þrusugripur, en ég á 2 les paula og þarf ekki á tveimur að halda. :)
Það sem mig langar í á móti er Fender telecaster(t.d. með Wide Range pickuppunum, deluxe týpan), Fender stratocaster highway one eða eitthvað í þeim dúr, annars er ég tilbúinn að skoða aðra góða gítara, alveg óhætt að bjóða.
Tilboð berist í einkaskilaboð! :-)
Myndir af Aria gítarnum:
http://tinypic.com/view.php?pic=2qta9vb&s=7
http://tinypic.com/r/1zzkkra/7
- b