Er með Marshall jcm800 2204 50watta skrímsli 88' árgerð með bíasaður fyrir KT88 lömpum sem gefur honum fáránlega þykkan hljóm breakup hljómurinn á þeim er hrikalegur.
lítur mjög vel út fyrir árgerð en vantar eitt plast stykki á haldfangið.
&
Marshall 1960a box með 2x vintage 30 og 2x t75 keilum
(bogner uberkab x pattern)
Þetta box er ég einn búinn að eiga í svona 10 ár. Smá rifa í netinu framaná og tolexið er aðeins rifið en er teipað niður með gaffer.
Þetta box er töluvert betra sándandi en venjulegt 1960 með einungis t75.
Þetta er algert rokk skrímsli en á low input með masterinn í botni er þetta líka frábær clean magnari. þetta er hreinlega orðið of stórt rigg fyrir mig í dag og langar að minnka við mig.

Ég hef ekki tölu á því hvað ég hef átt marga magnara í gegnum tíðina, allskonar marshalla, peaveya og núna síðast axe-fx rigg. En þessi er sá best hljómandi af þeim öllum, bara…alltof stórt fyrir mig í dag.

Tilboð í sitthvort eða bæði í skilaboðum.

Langar að prufa Mesa Boogie Lone Star Special combo, helst 2x12 ef einhver hefur áhuga á að selja eða jafnvel skipta.