Ég er með eitt stykki firewire audio interface sem heitir Presonus Firepod, en reyndar hefur nafninu verið breyt í FP10, og örlitlar útlitsbreytingar. Þetta er sama tækið samt sem áður.

Hér er linkur á heimasíðuna: http://www.presonus.com/products/detail.aspx?productid=3

High-Speed FireWire (IEEE 1394) Audio Interface
Up to 96K Sampling Rate
8 XMAX Class A Microphone Preamplifiers (+60dB gain) w/ Trim Control
8 Analog Mic/Line Inputs, 2 Instrument Inputs
8 Analog Line Outputs
S/PDIF Digital Input and Output, MIDI Input and Output
Balanced Send / Return for Channels 1 and 2
Zero Latency Monitoring
Separate Main and Cue Mix Outputs
Daisy-chain multiple FP10's for additional inputs/outputs
Macintosh and Windows compatible
Studio One Artist - music recording and production software included

Tónabúðin selur græjuna á 66.890kr en ég er til í að láta græjuna fara á 50.000kr.

Tækið er í toppstandi og hefur ávallt verið í racki. Það sést ekkert á því.

Spennubreytir fylgir að sjálfsögðu með ásamt firewire snúrunni. Mig minnir að ég eigi ennþá kassann utan um með öllu sem fylgdi þegar ég keypti á sínum tíma.

Hafið samband í geirisk8@mac.com eða 847-2041
-Ásgeir

ps. Ég get útvegað myndum ef það er nauðsynlegt þeim sem áhugasamir eru.