Er með svartan acoustic Godin 5th avenue til sölu, upphaflega keyptan í Tónastöðinni síðaasta sumar. Pickguardið tók ég af vegna þess að skrúfurnar sem héldu því forskrúfuðust( hafði samt aldrei tekið það af heldur losnaði pickguardið allt í einu einn daginn og ég gat ekki skrúfað það aftur á), þetta á samt ekki að vera erfitt problem að laga. Pickguardið og mounting bracketið fylgja með sem og hörð taska sem fylgdi með honum. Það sést ekki á honum fyrir utan að pickguardið vantar og þetta er mjög fínn gítar, þarf bara að losa mig við nokkrar græjur vegna flutninga. Kostar nýr í kringum 90þ, óska eftir tilboðum
takk…..