Gripurinn var keyptur nýr í Hljóðfærahúsinu fyrir 2 árum og hefur ekkert verið notaður síðan, en farið var yfir hann fyrir nokkrum mánuðum.
Það er hægt að toga í tone takkan til að splitta humbuckerinum til að fá single coil, mjög fjölhæfur gítar.
Gítarinn er alveg einsog nýr og einstakt eintak. Jólagjöfin í ár!
mynd af eins: http://www.performing-musician.com/pm/jan08/images/YamahaPacifica_2.jpg
gripurinn fæst fyrir 30.000kr og poki með
þeir sem hafa áhuga geta haft samband í 823-8177
- b