Óska eftir örvhentra kassagítar, ég vill ALVÖRU grip, ekkert leikfangadót, skoða allt sem eitthvað vit er í :)
Er að leita mér að alvöru gítar, endilega sendu mér skilaboð ef þú lumar á einhverju, vandamálið er, hann verður að vera leftí!