Er með Ehx metal muff sem ég er að hugsa um að láta fara frá mér.
Pedalinn er sem nýr útlitslega séð. Effectinn er mjög lítið notaður og hefur aldrei verið á tónleikum. Hljómurinn er mjög fjölhæfur og nær frá klassísku rokk soundi yfir í argasta þungarokk.
Muffinn er rétt rúmlega árs gamall og kemur hann í kassanum með straumbreyti.
Ég vil fá 15 þúsund krónur fyrir gripinn.
Hér er smá demo frá Ehx,
http://www.youtube.com/watch?v=VMwPP-LnGPg&feature=&p=5E6E4FD38E7AA94E&index=0&playnext=1
Getið haft samband í skilaboðum hér á hugi.is eða hringt í síma 867-5712.
Mbk.
Hreinn Andri