Nýjar græjur eru allveg fáránlega overpriced í dag og engann veginn þess virði að mínu mati. Það er hinsvegar smá risky að kaupa ser notað þegar maður er að byrja, en þú getur samt sparað helling af peningum þannig.
Þú ættir að geta fengið góðann byrjenda gítar fyrir svona 20 þús sirka og þú ættir að geta fengið nokkuð fínan magnara fyrir 15-20 þús notað, og þá ertu með miklu betri pakka en það sem þú færð útí gítarbúð.
Hérna ertu til dæmis kominn með einn sem er nokkuð góður.
http://www.hugi.is/hljodfaeri/threads.php?page=view&contentId=7277717Ibanez GRG 170 DX:
Hann er vel með farinn og góður í ýmsa tónlist enda er hann með 2 humbuckera og 1 single coil.
mynd: http://www.wikizic.org/Ibanez-GRG170DX/gallery-1.htm
Verðhugmynd: 25.000
Ég myndi mæla sterklega með þessum gítar og það er allveg þess virði að biðja seljandann um að setja hann upp (gera hann þægilegann) fyrir byrjenda og setja kannski nýja strengi.
(sami náungi er líka að selja Tuner (stillitæki) sem getur komið sér vel)
Þessi hérna gaur er líka að selja svipaðann gítar en samt ekki jafn góðann:
http://www.hugi.is/hljodfaeri/threads.php?page=view&contentId=7275919Ef að verðmunurinn er nógu mikill (ef að þessi er að fara á eitthvað eins og 10-15 þús kannski) Þá gæti það vel verið að það borgi sig en hinn gítarinn mun samt endast mun betur.
Og ef þú nærð að redda þér öðrum af þessum gíturum þá er tildæmis þessi magnari
http://www.hugi.is/hljodfaeri/threads.php?page=view&contentId=7275927 þetta virkilega góð græja sem mun endast honum heillengi (ef hún bilar ekkki)
Ef hún er hinsvegar of dýr og þú villt komast upp með það að borga minna en 50 þúsund
Þá er magnarinn í þessari auglýsingu mjög gott val:
http://www.hugi.is/hljodfaeri/threads.php?page=view&contentId=7276554Og í þessari hérna auglýsingu er jafnvel ódýrari (en samt góður magnari, ekkert að honum, bara ekki jafn margir fítusar en það gæti líka bara komið sér vel fyrir einhvern sem er að byrja)
http://www.hugi.is/hljodfaeri/threads.php?page=view&contentId=7276160Sælir er með til sölu:
Peavy bandit 112 á 15.000 mjög góðu standi.
Held að þetta séu allt fínir gripir sem ætu að vera nóg handa syni þínum.
Ég þekki engann af seljendunum svo ég er ekki að reyna að fá þig til að kaupa dótið mitt eða eitthvað sem einhver vinur minn á. Er bara að reyna að benda þér á nokkra góða díla.
Vona að þú nennir að lesa þetta.