Um er að ræða Marshall JCM 2000 TSL 100 hausinn.
Hann er nýyfirfarinn af Þresti og nýlega skipti ég um alla lampana og setti fjóra EL34 og fjóra ECC83 í hann, allir frá JJ.
Þetta er 100 watta skrímsli svo kraftinn vantar ekki en einnig má þrýsta á hnapp sem gerir hann 20 wött, þægilegt fyrir heimanotkun.
Mynd af eins magnara
Umsagnir
Verðhugmynd: 90 þúsund
————————————
Svo er Marshall MG250DFX. Tvær 12" keilur, 50w hvor sem gerir 100w. Tvær rásir, clean og overdrive og svo er chorus, delay, reverb og flanger í honum, allt stillanlegt.
Mynd af eins magnara
Umsagnir
Verðhugmynd: 65 þúsund
————————————
Að lokum er loop stationinn sem er lítið notaður og í fullkomnu ásigkomulagi. Kassinn, allt sem honum fylgir og splunkuný batterí fylgja með.
Mynd af eins grip
Umsagnir
Verðhugmynd: 35 þúsund