Góður æfingamagnari fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna með mörgum skemmtilegum möguleikum. Innbyggður gítarstillir (tuner). Magnarinn er aðeins 15W og tilvalin til að grípa með á æfingar eða bara til heimaæfinga. Hægt að tengja inn tónlistarspilara eins og t.d. iPod og spila með tónlistinni og nota heyrnatól ef þess er þörf. V
Magnarinn var keyptur í janúar 2010 og er mjög vel með farinn.
Verð kr. 18.000
Sjá nánar: http://line6.com/spideriv15-30/