Daginn hér.
Ég var á hljómsveitaræfingu í gær og við lentum í því að bæði bassamagnarinn og annar gítarmagnarinn hættu að virka.
Gítarmagnarinn virkaði ekki alla æfinguna (það kviknar á honum en ekkert hljóð kemur) en bassamagnarinn var búinn að virka í ca hálftíma áður en hann hætti að gefa frá sér hljóð..samt var líka hægt að hafa hann í gangi…
Er einhver sem hefur lent í þessu eða gæti kannski bent mér á eigtthvað sniðugt að taka til bragðs ?