Sælir,
Ég er með til sölu trommuskeljar úr Tama Royalstar trommusetti.
Skeljarnar eru með skinnum á(léleg skinn) og eru í góðu lagi þrátt fyrir að vera nokkuð gamlar.
Trommurnar eru: 12“ tom, 13” Tom, 22" bassatromma.
Einnig fylgir þessu hiat statíf og kicker.
Verð aðeins: 10.000
Skoða líka skipti á bassamagnara/gítarmagnara
Bætt við 31. október 2010 - 19:41
Selt!