annar þeirra er washburn d10s12 sem er sem sagt 12 strengja kassagítar. hann er fjögra ára gamall. það sést ekki á honum og hann hljómar virkilega vel. það fylgir góð taska með honum. verðið á nýjum svona er í kringum 80 þús. get sent myndir fyrir áhugasama. ég er til í að láta hann fara á 45 þús eða skipti á einhverju.
svo er það washburn x-50 pro rafmagnsgítar. hann er í mjög góðu standi og sést ekkert á honum. þessir gítarar komu annað hvort með seymor duncan eða head hunters pickupum. þessi er með head hunters pickupum sem er mjög góðir og skemtilegir. gítarinn er líka með svona push pull takka þannig að hann getur verið single coil líka. gítarinn er neckthru. þessi gítar hefur reynst mér mjög vel, ég hef spilað með hann á mörgum tónleikum og hann hefur alveg virkað mjög vel. hann er líka nokkuð léttur sem er plús. gítarinn er svartur að lit. ég er tilbúinn í að láta hann fara á 45 þús með tösku eða þá bara skipti. get sent myndir.
ég skoða skipti á flestu, öðrum gítörum, bössum, hausum, boxum ( þá hellst 2x12) og svo vantar mig gríðarlega einhvern góðann combo magnara.
endilega hafa samband í ep eða á ludvikssen@gmail.com
“son, promise me that you will never do cocaine. do speed it´s much better for you”… Lemmy Kilmister