Já hæ.

Ég er að skoða möguleikann á því að selja minn ástkæra ESP MII gítar. Hann hefur verið ekkert nema góður síðan ég keypti hann fyrir einhverjum fjórum árum síðan. Ég á tvo aðra góða gítara sem ég mun líklegast nota meira.

Hann er svartur, smíðaður í Japan, vopnaður EMG 81 pickupum í bæði neck og bridge held ég og hálsinn er yndislegur neck-through, þunnur og frábær í sólóin. Hann er með Floyd Rose fljótandi brú, ásamt læsingu, fer því ekkert úr tune-i við tremolo notkunina. Hann hentar mjög vel í flesta þunga tónlist myndi ég segja.

Specs:

Neck-Thru-Body Construction
25.5" Scale
Alder Body
Maple Neck
Rosewood Fingerboard
42mm Locking Nut
(43mm Neck Width)
Extra Thin U Neck Contour
24 XJ Frets
Black Nickel Hardware
Gotoh Tuners
Floyd Rose Original Bridge
EMG 81 (B & N) Active p.u.
Finish: BLK

Hér er mynd:

http://www.espguitars.com/images/guitars/m2-ntb.jpg
http://images.hugi.is/hljodfaeri/159702.jpg

Hér er review:
http://reviews.harmony-central.com/reviews/Guitar/product/ESP/M-II/10/1

Ég get mailað myndum af gripnum ef einhver hefur áhuga. Hann kemur með hardcase.

Nýr er hann að kosta meira en 2000 dollara held ég, sem er meira en 240.000 kr.

Ég hef fengið boð en svo hafa menn verið að hætta við af alls konar ástæðum. Ég sætti mig held ég alveg við 115.000, jafnvel eitthvað minna.

Þið getið náð í mig hér eða finnur.helgason@gmail.com
Takk fyrir.