Vinnuru nokkuð hjá smáís? :)
Ég án nú bara myndir af þessu öllu frá því að viðurinn kom í póstinum þannig að ég svitna nú ekki yfir því að geta sannað hvernig þeir komu í heiminn.
Fyrsti gítarinn sem ég gerði,
http://s130.photobucket.com/albums/p267/antontjorvi/(flestar myndirnar eru ekki í sér möppu en whatever)
http://s130.photobucket.com/albums/p267/antontjorvi/Black%20limba%2059/það tók um eitt ár, var oft stop af því mig vantaði eitthvað og þurfti að panta frá útlöndum og gerði smá pásu í nokkra mánuði líka. Hinir 2 sem eru hérna
http://s130.photobucket.com/albums/p267/antontjorvi/No%202%20and%203/tóku eitthvað um 6 mánuði. Þessi sem er með cherry red bakinu og burstinu og ekki alveg tilbúinn, vantar pickupa og rafkerfi í hann. En búinn að öllu öðru leyti.
Efniskostnaður er á bilinu 1500-2000 eftir því hvað maður setur í þá. Hellings peningur líka í verkfærum. Sendingarkostnaður, tollar þetta kostar allt slatta. En alveg þess virði.