Ég hef ekki neitt sérstaklega mikinn áhuga á að selja hann en ef ég fæ gott boð þá fer hann.

Geðveikur gítar, í alla rock og metal tónlist.

Myndir af mínum:
Búkurinn: http://i647.photobucket.com/albums/uu192/HoddiDarko/Herbergigtarar004.jpg
Allur: http://i647.photobucket.com/albums/uu192/HoddiDarko/Herbergigtarar002.jpg

Litur: Svartur
Body: Alder
Body Style: Rhoads
Pickguard og hardware: Gull
Neck Type: Neck-Thru
Neck Dimensions: 3rd Fret: .790“, 12th Fret: .850”
Fingerboard: Rosewood
Fingerboard Radius: 12“ to 16” Compound Radius / 304.8 mm to 406.4 mm
Scale Length: 25.5"
Number of Frets: 22
Fret Size: Jumbo Frets
Nut Width: 1.6875 / 43
Inlays: MOTO Shark Fins
Bridge Pickup: Seymour Duncan® JB™ SH4 Humbucking Pickup
Neck Pickup: Seymour Duncan® Jazz™ SH2N Humbucking Pickup
Electronics:
3-Position Toggle
Volume (Bridge)
Volume (Neck)
Master Tone

Þessir gítarar kosta nýjir rúman 200 þús í tónastöðinni ef ég man rétt. Hann er á 1150 $ almennt í bandaríkjunum sem er um 130 þús úti og kominn heim með ShopUsa á 195 þús.
Þessi er í mjög góðu ástandi, hafur verið notaður mikið live en það sést varla á honum, nokkrar illsjáanlegar rispur hér og þar og svo líka traditional V gítars rispur á hornunum (engin v gítar er laus við þær).
Hef fegnið nokkur boð uppá 80-100 þús í hann sem hafa síðan ekki gegnið eftir. En hann er mögulega falur fyrir einhverja þannig peninga.

Hafa bara samband hérna á huga eða í síma 8455906.
Nýju undirskriftirnar sökka.