Auðvitað mun hann virka vel, þetta er einn vinsælasti DiMarzio pickuppinn og þeir hava verið að framleiða hann í áratugi. Ace Frehley, Dave Murray, Max Cavalera, Paul Gilbert, Adrian Smith, Al Di Meola nota/notuðu hann meðal annars svo að hann getur ekki verið lélegur.
Kostar um 10 þús í rín ef hann er til (sem ég efa) og ef hann er ekki til þá kostar hann eitthvað á milli 15-20 þús. DiMarzio Evolution er hinsvegar til er ég nokkuð viss um og hann er mjög góður. Hann er með aðeins minna output (400 á móti SD sem er 425) og meira treble og minni bassa. Hann kostar líklega bara um 10 þús ef hann er til.
Það mun kosta um 5-10 þús að láta hann í gítarinn af gítarsmið en það fera allt eftir því hvort þeir ákveða að setja upp gítarinn í leiðinni. Allir gítarviðgerðamennirnir gera þetta svo hafði bara samband við einhvern þeirra sem er á listanum. Verðinum eru mjög svipuð hjá þeim öllum svo reynda bara að finna þann sem hefur minnst að gera.
Líka pottþe´tt einhver hugari sem getur gert þetta fyrir fimmara. Ég gæti jafnvel gert þetta ef ég myndi nenna því. Mjög einfalt að plögga svona gæjum í.
Nýju undirskriftirnar sökka.