Ætla að kanna hvort einhver hafi áhuga á þessum eðalgítar.
Þetta er ca. ´90-´91 módel af Charvel 375 Deluxe gítar sem er smíðaður í Japan.
Kemur með Schaller Floyd Rose kerfi, Made in Germany.
Jackson pickupar S/S/H
Hörkugítar en þarf að snýta honum aðeins, vantar locking nut festingarnar og skrúfur sem og sveifina.
Það fylgir hardcase taska með honum.
Hér er áhugaverð síða um japönsku Charvel gítarana:
http://audiozone.dk/index-filer/charvel-japan-import-guitars.php
Og hér er mynd úr bæklingi frá Charvel, gítarinn sem ég er með er eins og þessi neðst til vinstri:
http://audiozone.dk/guitargallery/?content/Guitar_catalog_scans/Jackson_Charvel/1989_Charvel_Import/Ch1989Imports03.jpg
Vil minnst fá 20 þús. kr. fyrir hann eða áhugaverð skipti.
Uppl. í skilaboðum eða svara þessum þræði.
Bætt við 12. október 2010 - 23:07
LEIÐRÉTTING: Gítarinn sem ég er að selja er eins og sá sem er neðst til hægri á linknum sem ég gaf upp hér að ofan.
Glöggir menn hljóta að hafa áttað sig á þessu þar sem ég er ekki að selja rauðan bassagítar.