Er með til sölu Marshall Valvestate 265R magnara
mynd af eins magnara: http://davidwier.com/images/MarshallLG.jpg
umsagnir: http://reviews.harmony-central.com/reviews/Guitar+Amp/product/Marshall/Valvestate+265R/10/1
upplýsingar um magnarann:
* 2x12' 65 Watt per side stereo chorus combo
* All the superb three channel flexibility and features of the award winning VS100s
* Stereo Chorus assignable to Clean or Overdrive channels
* Built in Reverb
* Emulated Stereo Line Out
* Headphone output
* Supplied three way footswitch giving access to Clean/Overdrive, Overdrive 1/ Overdrive 2 and Chorus on/off switching
* The flagship of the Marshall Valvestate range. Definitely an amplifier for the connoisseur of tone.
* FX loop
* 2 x 12" Marshall Goldback keilur
tekið af: http://www.marshallamps.com/heritage/valvestate_ii/valvestate_ii_02.asp
Magnarinn er 11 ára gamall og er í nokkuð góðu ástandi, er nýbúinn að fara yfir hann með kontaktspreyi. Það er tvennt að honum, reverbrásin á clean rásinni dettur inn og út, líklega eitthvað sem hægt er að laga með hreinsun. Samt alltaf hægt að slökkva á reverbinu. Svo er einn takkinn á footswitchinu tregur að virka, gæti verið sama vandamál þar..
En þar sem hann er ekki í 100% ástandi vil ég láta hann ódýrt og set á hann 30.000 kall sirka. Skoða allskonar skipti þannig að bara henda á mig tilboðum í einkaskilaboðum..
er ekkert að stressa mig að selja hann þannig að ekki koma með einhver rugl boð, þetta er þrusugóður magnari. Ástæða sölu er plássleysi og ég nota Blackheart magnarann minn mikið meira.. vá löng auglýsing.
kv
Bætt við 12. október 2010 - 12:36
ps, þessir gallar sem ég taldi upp hafa í raun engin áhrif á playability á magnaranum, truflar ekki neitt..