Ég er svoldið að pæla í að kaupa mér nýjan gítar.
Ég er með Epiphone les paul sem ég er búinn að skipta út pikköppunum, tunerunum og láta bigsby á hann.
Mig langar svoldið í Fender og hef verið mest þá að pæla í Fender Telcester eða Stratocaster.
Svo ég hef þá spurningu til ykkar hvort fynnst ykkur að ég ætta að safna fyrir Tele/Stratocaster eða reyna skipta út.
Svo var ég líka að pæla ef ég kaupi mér nýjan.
Hvort haldiði að ég nái meiri breidd með Telecaster og Les Paul eða Stratocaster og les paul?
Og hvað haldiði að maður fái mest fyrir peninginn með því að kaupa MIM, MIA eða MIJ?