Okkur í Hyl vantar meðleigjendur í æfingahúsnæðið okkar, ASAP.
Fínt og gott herbergi í iðnaðarhverfinu í Kópavogi nálægt Byko.
-Öryggismyndavélar fyrir utan
-3 myndavélar fyrir innan
-Öryggiskerfi á hverju herbergi
-Klósett
-Hlölli í göngufjarlægð
Leigan skiptist á fjölda banda í herberginu og æfingatími er samningsatriði.
Æfingatími er sveigjanlegur!
Leyfilegt er að æfa frá 18 - 08 virka daga og allan sólarhringinn um helgar.
Leigan er ca: 55.000 á mánuði (fylgir vísitölunni) og deilist jafnt niður á böndin.
Viljum fá ábyrgðarfulla einstaklinga sem heita skilvísum greiðslum ekki undir 18 ára, helst eldri.
Leigan er greidd fyrirfram og 1 mánaðar uppsagnarfrestur!
Hafið samband hér eða hylurband@gmail.com