Gítarinn er í góðu ásigkomulag og mjög vel með farinn fyrir utan smávægilega sprunu í lakki hliðin á inputi. Gítarinn var verslaður í Bretlandi árið 2007.
liturinn á gítarnum er Firebyrd Red og er hann með Bigsby brú.
Hann er með 2 single coil pickupum sem eru feitir og hlýir miðað við marga aðra single coil
Með gítarnum fylgir vegleg hard case taska frá gator. Hanfangið brotnaði nýlega af og ég er búin að heyra í tónabúðini og eiga að geta reddað þessu. Er bara með band í staðinn, það virkar svo ég hef ekkert nennt að standa í að kaupa nýtt.
Hér eru myndir af kvikindinu
http://www.gretschguitars.com/gear/index.php?product=G5126&cat1=&cat2=&q=&st=1
http://www.elderly.com/new_instruments/items/G5129.htm
myndir sem ég tók
http://www.facebook.com/album.php?aid=2055469&id=1498695079
Að ég best veit kostar alveg eins gítar 140 án tösku glænýr.
Ég skoða öll tilboð, veit ekki alveg hvaða verð ég á að vera sáttur við svo bara bjóða. Eins og ég segji þá sést mjög lítið á honum.
email : egheitiekkiatli@gmail.com
gsm : 8569676 ( ef áhugi er mikill bara hringja og fá að skoða)
Johnny Computer!