Frábær compressor, er nánast nýr.
Yamaha DG-Stomp - 20þús
PreAmp og multieffect, þetta er mega græja sem hægt er að gera allt á, ég er með hana stilta þannig að þú notar ekki preampinn en ert með rofa fyrir delay, reverb og svo aðra effecta sem hægt er að velja hverju sinni, það er eq og master out og allskonar fítusar…
Marshall Valvestate 8008 poweramp - 12þús
Klassískur power magnari sem klikkar ekki, það sés vel á þessum en hann virkar mjög vel.
Er líka með 12" fender keilu sem er tekin úr fender hotrod deluxe magnara.
Hún er 8 Ohm og er í toppstandi, magnarinn er 3 ára gamall og mjög lítið notaður þannig að keilan er nánast eins og ný. - 7þús
Electro Harmonix Holy Grail Reverb - 12þús
Þessi gamli góði, hef ekki notað hann lengi, kemur ekki með straumbreyti.
Já