Þær eru:
Moog Little Phatty Stage II
Mónófónískur analog VCO synthi, sjúklega feitur og flottur í bassa og lead. Robert Moog sjálfur hannaði hljóð-engine-ið í þennan syntha og það heyrist algjörlega. Þið ykkar sem kunnið á syntha vitið hvers má ætlast af Moog græjum, þið hin hljótið að heyra það um leið og þið sláið fyrstu nótuna.
Synthinn er árs gamall og lætur ekki á sjá, með honum fylgir Moog gigbag.
Nánari upplýsingar:
http://www.moogmusic.com/littlephatty/?section=product&product_id=21113
Hér eru review:
http://reviews.harmony-central.com/reviews/Keyboard+And+MIDI/product/Moog/Little+Phatty+Stage+II/10/1
Moog Little Phatty Stage II kostar nýr í Tónastöðinni eitthvað í kring um 183.000.-
Vinsamlegast sendið tilboð í skilaboðum.
Dave Smith Instruments TETRA
Fjögurra radda multitimbral analog pólísynthi með sérstöku outputi fyrir hverja rödd. Þessi synthi er eins og helmingurinn af DSI Prophet '08 nema með tveimur suboscillatorum á hverri rödd. Frábær græja í þykka strengi.
Synthinn er 8 mánaða gamall og eins og nýr.
Nánari upplýsingar:
http://www.davesmithinstruments.com/products/tetra/
Eitt af fjölmörgum góðum review-um á netinu:
http://www.musicradar.com/gear/all/keys-synths/synthesizers-compact-synthesizers/compact-synthesizers/tetra-222137/review
DSI Tetra kostar eitthvað um 135.000.- ný í Tónastöðinni og þarf að sérpanta.
Vinsamlegast sendið tilboð í skilaboðum.
Samloka.