Ég tók eftir því um daginn að einn af lömpunum í Mesuni minni virðist vera dauður. Hann er einhvernveginn… þokukenndur að innan, s.s grár og sést illa inní hann og hann lýsir ekkert.

Magnarinn er 2 ára gamall en hefur ekki verið neitt mikið notaður á þeim tíma. Er kominn tími á lampaskiptingu? Ef svo er… Hvar kaupi ég lampa og er ekkert mál að setja þá sjálfur í?
Nýju undirskriftirnar sökka.