Okkar helstu áhifavaldar eru Death, Autopsy, Testament, Sororicide, Slayer, Morbid Angel, Sepultura, Deicide, Kreator, Obituary, Pestilence, Gorguts og fleira í þeim dúr. Við erum bara að spila gamaldags dauðarokk sem að okkur finnst skemtilegt, engar tilraunir til að finna upp hjólið.
Við æfum í Reykjavík og leigan er mjög lág þrátt fyrir gott húsnæði. Erum 18-20 ára gamlir og leitum því að einhverjum sem er helst á svipuðu róli en aldur er engann veginn issue svo lengi sem viðkomandi getur trommað (og borgað leigu).
Tóndæmi eru hér á http://www.myspace/sacrilege Þetta eru gamlar upptökur en þeir sýna kannski svona basic hugmyndina þó að þetta sé töluvert fínpússaðara núna og stíllinn hefur kannski breyst eitthvað.
Við tókum upp nokkur lög í sumar sem við eigum enn eftir að fá úr mixun en við erum með eitthvað nýtt efni sem við getum sent á áhugasama.
Áhugasamir hafi samband hér á töfluni við mig eða hringja í síma 8455906 (Hörður) og svo bara mæta í prufu.
Bætt við 20. september 2010 - 22:20
Hér á huga, ekki töfluni.
Nýju undirskriftirnar sökka.