Þetta er kennslubók um öll grunnatriði á forritið ProTools. Forritið hjálpaði mér mikið með grunninn enda skiptir það miklu máli í upptökum að hafa grunnatriðin á hreinu.
Bókin er fyrir ProTools 7 en þrátt fyrir að PT8 sé komið út eru engar/litlar breytingar sem ættu að skipta máli í þessum grunnatriðum. Ég ekki fundið fyrir neinu enþá að breytingarnar hafi áhrif á að þessi bók sé aðeins ársgömull en hún er mjög þægileg við upptökur þegar maður þarf að finna e-h.
Með bókinni fylgir svo diskur með svokölluðu æfingar “projecti” bæði í tónlist og kvikmyndatónlist sem var gaman að fikta við.
bókin kostar
8.990 kr í hljóðfærahúsinu.
Ég læt hana fara á 5000 kr.-