miðað við það hvað fólk hefur verið duglegt að losa sig við Boss pedalana sem herma eftir gítarmögnurum á þessu áhugamáli þá myndi ég ekki snerta þennann með löngu priki, sumir Boss pedalar eru samt alveg ágætir sérstaklega eldri græjurnar margar hverjar.
Bætt við 19. september 2010 - 10:36
Ég geri ráð fyrir að þessi pedali hermi eftir því hvernig gítarmagnari tengdur við hátalarabox hljómi (að hann hafi cabinet emulation) það þýðir yfirleitt að pedalinn hljómi ekki vel tengdur í gítarmagnara heldur sé meira hugsaður sem millistykki milli gítars og hljóðkorts í tölvu fyrir upptökur.
Gítarar = Gibson Les Paul Standard, Fender Jazzmaster. Aria Einhverfjandinn.