Martin OM-28V til sölu eða skipta. Lítill flötur fyrir framan pickguardið þar sem lakkið hefur farið af. No Biggie. Cool factor:) Lét setja L.R. Baggs passive pickup í hann.
Besti gítar sem ég hef prófað hands down en ég er að leita eftir einhverjum öðrum brjáluðum gítar eins og Gibson es 125 eða es 125 thinline sem eiga eftir að eldast vel (verðlega séð :) . Það má allavega ekki vera kassagítar. 'Eg er bara svona að tjakka hvað er í boði hérna á Íslandi til skipta við svona gæðagrip. Hann var keyptur á 240þ kr (listprice 3640 $) fyrir 5 árum síðan og hann hefur hækkað á Martin vefsíðunni minnir mig. Tek aðeins á móti alvöru tilboðum..
Thanks.
Sakar ekki að prufa:) Annars sit ég uppi með frábæran gítar -sáttur :) oh well.