Magnarinn er í góðu ástandi miðað við aldur en það vantar litlu svörtu afmælisplötuna sem á að vera neðst til vinstri á “hátalaragrillinu”.

Gítarleikararnir í titlinum eru frægir notendur Jubilee magnaranna (Frusciante og Bonamassa nota þá ennþá). Þessir magnarar fara frá flottu blús sándi (Bonamassa) upp í akkúrat sándið í Knockin' on Heavens Door með Guns ‘n’ Roses og enn þyngra ef menn vilja.

Ég er opinn fyrir skiptum á ýmsu gítardóti, ódýrara eða dýrara með milligjöf, eða pening. Svona magnarar eru að fara á um $1000 til $1300 á eBay.

Hafið samband hér á Huga eða á stefanfreyr(hjá)hotmail.com. Er á Ísafirði.