sælir,
hef nú fengið í hendurnar dean noir z xt gítar og ætla að skipta um pickuppa og kanski fleira og reyna gera þetta að fínum gítar (plís ekki segja , fáðu þér bara almennilegan gítar, ég nenni ekki þannig)

hef verið að skoða hvað fyrirmyndir mínar í tónlist nota og er aðalega með í huga seymor duncan sh-8(invader) eða emg81 (85 í brú)

eruði með ráðleggingar, upplýsingar um verð og hvernig ég skipti um (og hvað kostar að láta gera það fyrir sig)

með fyrirfram þakkir IngZo

(btw er nýr í svona málum .. hef ekki skipt um neitt í gíturum fyrr nema knobs ._.")
Spýtur: Gibson "The Paul", 1960' Gibson Melody Maker D