Ég á mjög lítinn magnara… Stendur á honum:
Stagg CA 10 Guitar Amplifier
Hann lítur svona út:
http://i2.eva.cz/eva/400/2/1/5/21582.jpg er samt eitthvað pínu notaður. Sendu mér einkapóst og ég skal taka myndir af honum fyrir þig.
Ég veit ekki hversu mörg wött hann er en hann er allavega mjög lítill og það virðist líka vera hægt að plögga headphones inn í hann.
Selst á eitthvað mjög lítið bara :)