Er með til sölu Line6 LowDown 175 bassamagnara.

Helstu upplýsingar má finna -> hér
og hljóðdæmi má einnig finna á line6 heimasíðunni -> hér

Magnarinn er með amerísku rafkerfi (110v þ.e.a.s.) en spennubreytir fylgir með, hann er 3 ára gamall ef hefur einungis verið notaður heimavið og er í fullkomnu ástandi. Það er lítið mál að fá að prufa magnarann.

Myndir af magnaranum má finna -> hér

Verð; 60 þúsund eða besta boð.

Skoða einnig skipti á gítarmagnara (lampamagnara eingöngu).

Áhugasamir geta svarað þessum þræði eða sent tilboð í einkaskilaboðum á huga.