[TS] ESP LTD EX-260 - Flottur og góður gítar - Skoða skipti
Til sölu ESP LTD EX-260 rafmagnsgítar
Virkilega góður gítar sem lítur ágætlega út, ekkert brotið úr honum en eitthvað af nuddi og rispum. Gítarinn hljómar mjög vel. Nýir strengir.
Speccar:
ESP creates world-class instruments, in lots of styles, with fantastic quality and craftsmanship. For aggressive styling and raw power, it doesn't get much more extreme than the set-neck EX260. Its EMG-ESP LH-300 humbuckers are mounted in an agathis body. The EX260's set maple neck (3-piece) provides a rosewood fingerboard with 22 XJ frets and dot inlays. Topped off by black hardware and a 3-way pickup selector switch.
Double Action Truss Rods
All ESP/LTD guitars and basses feature a ‘double-action’ truss rod design. Unlike a normal (single) truss rod, this one is adjustable in two different directions. This means that you'll never run into a situation where the neck has ‘run out of adjustment’. Regardless of which ESP model you choose, you'll get years and years of playing enjoyment.
Construction: Set Neck
Scale: 24.75 in.
Body: Agathis
Neck/Fretboard: 3-piece maple/rosewood
Inlays: Dots with name at 12th Fret
Pickups: EMG-ESP LH-300 humbuckers
Electronics: Volume, tone, 3-way toggle
Hardware: Black
Bridge: Tune-o-matic with stop tailpiece
Binding: None
Frets: 22 XJ
Review:
http://www.ultimate-guitar.com/reviews/electric_guitars/esp/ltd_ex-260/index.html
Verð:
Svona gítar er að kosta 4-500$ í USA, ætli það sé ekki um 80-90 þús í dag hingað kominn. Ég hringdi í Tónastöðina áðan og talaði þar við konu sem sagði að hann myndi kosta hjá þeim 72.500 kr í dag en væri þó ekki til.
Ég set á gítarinn 50 þús kr og ég get skoðað að taka eitthvað uppí, gítar, magnara eða annað.
Sendið mér skilaboð hér á Huga.